Það hefur veriið mikið rætt og skrifað um myndina Seven, hvað hún er góð og allt það. Ég get ekki verið sammála þeim.<br>Mér finnst þetta vera ofmetnaðasta mynd í langan tíma. Hún er að vísu vel leikin og allt það en það gerist ekkert í henni. Við fylgjumst með tvemur löggum þar sem þau finna fórnarlömbin og ekkert meir. Þeir finna ekki einu sinni morðingjan, hann kemur til þeirra. Svo er eitt sem passar eiginlega ekki, morðinginn var búin að vera undirbúa þetta allt saman í langan tíma (um eitt ár), velja fórnarlömb og allt það,td. manninn sem hann skar hendurnar af og tunguna. af hverju var hann þá að drepa konuna hans Brad Pitt hann sem var nýfluttur í bæinn.<br>Seigið mér hvað ykkur finnst og rökstyðjið það.