Fyrir svona c.a 1-2 mánuðum síðan voru myndir með peter sellers í sjónvarpinu. Og ein myndin var einhver hippamynd þar sem hann gerðist hippi í myndinni. Man einhver hvað sú mynd hét?