Jæja nú er ég búinn að horfa á trailerinn af henni svona 50 sinnum og er farinn að gera mér allt of miklar væntingar fyrir þessari mynd. Ég vildi bara spyrja einhverja fróða menn hérna hvort þeir gætu sagt mér hvaða lag þetta er í trailernum, eða hver það er sem gerði löginn fyrir myndina. Takk fyrir mig.