Jaeja, nu er madur buinn ad horfa a nokkrar myndir fra Asiu undanfarid (thar sem ad madur er nu buinn ad vera i Asiu i taept ar) og finnst mer margir titlarnir vera mjog godir. Her a eftir aetla eg ad segja stuttlega fra tveimur af theim titlum sem ad eg hef sed nylega.
(Vaegir spoilerar gaetu leynst inn a milli)

Casshern: Finasta framtidarmynd sem ad horfandinn tharf ad hugsa til ad skilja til fullnustu. Eg skildi t.d. myndina ekki mjog vel eftir fyrsta ahorf en vid seinna ahorf small allt saman. (Gaeti stafad af thvi ad eg horfdi a hana otextada
og eg er ekki mjog flinkur i Japonskunni).
Thad er frekar mikil neikvaedni i gangi um thessa mynd thvi ad morgum finnst theim vera sviknir eftir ahorfid thvi ad their buast vid meira “actioni”. En thessi heldur ther hugsandi longu eftir ad myndin er buin.

Sekai no chuushin de, ai wo sakebu:
Thegar eg sa trailerinn af thessari mynd fekk eg hroll. Stuttu seinna reddadi eg mer eintaki a dvd og eg get sagt ad eg gret heilmikid vid ahorfid. Sem ad gerist ekki oft. Myndid fjallar i stuttu mali um og spyr sig thessarar spurningar: Thegar ad annar elskandinn deyr, deyr tha astin lika?
Mer fannst ast adalpersonanna tveggja i thessari mynd svo hrein ad eg gat ekki annad en verid djupt snortinn.

Eg er a leidinni ad horfa a Ima, ai ni yukimasu, Oldboy og Cutie Honey, en getid thid maelt med einhverjum titlum sem ad ykkur finnst standa uppi?