
Greinasamkeppni
Áhugamálið hefur verið að lifna við undanfarið en hvernig væri að reyna að gefa því adrenalínsprautu og halda greinasamkeppni eins og hefur verið gert til dæmis á Tolkien áhugamálinu. Gefnar væru einkunnir fyrir greinarnar og þá væri tekið með stafsetning, málfar og ýmislegt fleira inn í reikninginn.