Blade, Spawn, Crow og X-Men eru allt nýleg dæmi um flottar myndir bygðar á teiknimindasögum.<br>Preacher, From Hell, SpiderMan, Blade2, og Superman(mjög líklega!) eru allt myndir sem eru á leiðinni bygðar á sama efni.<br>Munmælasögur eru á kreiki um fleiri comix-myndir!<br><br>Þess vegna spyr ég: Hvaða myndasögu mundu þið viljasjá sem kvikmynd?<br><br>Persónulega mundi ég vilja sjá meistaraseríuna Transmetropolitan færða yfir á tjaldið hvíta!<br>Svo væri það næs að sá orðrómur mundi rætast um að mín uppáhalds Marvel-hetjan/villian, hann Venom mundi láta á sér bera!<br>Og hvað um Squee!: the animated series?