sopranos eru svo mikil snilld að hálfa væri nóg en því miður hefur maður misst af seinustu 10 þáttum eða svo. En því miður er farið að sjá fyrir lokin á þessum þáttum því að handrits höfundur eða framleiðandi hvort sem það var ætlar að hætta að gera sopranos vegna þess að hann vill ekki sjá aðal gaurinn (bossinn) deyja eð a eitthvað svoleiðis. ég las þetta einhversstaðar.