Þessi saga fjallar um líf stráks sem heitir Andri. Sagan byrjar þannig að pabbi Andra var á sjó þegar hann kynntist mömmu hans og síðan gerist ýmislegt t.d Andri eignast kærustu.
Sagan gerist um 1950. Andri, mamma,pabbi, kærastan þetta eru aðalpersónurnar í þessari sögu.
Andri er nokkuð saklaus strákur í byrjun en verður aðeins viltari hringum 17 ára aldur.
Mér fannst þessi saga leiðinleg og ég myndi ekki mæla með henni.
Helsti munurinn á milla sögunar og myndini að það er farið svo hratt yfir atriðin í myndini að maður nær þeim ekki vel.
