Er að selja heimabíóið mitt sem ég er búinn að eiga í 5 ár og
er ennþá sem nýtt!

Kerfið samanstendur af formagnara, geislaspilara, kraftmagnara
5 hátalarasúlum (framhátalararnir eru með innbyggðum 8tommu
subwooferum) og Fjarstýringu.

Nánari upplýsingar:

Formagnarinn:
-Dolby Digital, Dolby3, Pro Logic og 5 DSP modes
-Minni fyrir 40 útvarpsstöðvar
-RDS, TA, TP, PTY-EON, NEWS og INFO
-6ch inngangur (t.d. fyrir dts DVD spilara)
-8 inngángar: CD, DVD, LD, TAPE/MD, TAPE2/MONITOR, VCR,
CABLE/SAT og AUX
-2 Digital inngángar: DVD og LD (PCM og DD)
-Voice Activation
-2 Timers, Sleep
-System Control

Geislaspilarinn:
-D.R.I.V.E distortion reduction system
-CD-TEXT
-Easy CD Dubbing
-System Control Ready
-Program Mode
-SNR over 100db

Kraftmagnarinn:
-T.R.A.I.T transistorar
-6 x 100w RMS 20hz-20khz@0.1%THD
-A/AB Class virkni
-Útgangar: Front L/R, Center, Surround L/R og Subwoofer
-System Control Ready

Hátalararnir:
-Framhátalarar:
-3-Way, 4-Speaker system, 2-channel drive
-2x5-1/8“ mid, 1” tweeter og 8“ Subwoofer
-2x100w@6ohm mid/tweeter og 2x100w@6ohm Subwoofer
-Miðja:
-2-Way, 3-Speaker system
-2x5-1/8” mid og 1“ tweeter
-100w@6ohm
-Bakhátalarar:
-2-Way, 3-Speaker system, dipole surround
-2x5-1/8” mid og 1" tweeter
-2x100w@6ohm

Fjarstýringinn:
-LCD skjár á stærð við creditkort með lýsingu
-Forritanleg fyrir: 2xVCR, TV, LD, Satellite og Cable tæki
-bi-Directional

Qed og Monster Cable kaplar fylgja öllu dótinu!

Þessar græjur unnu EISA verðlaunin 98-99, það hefur verið farið
mjög vel með þessar græjur (aldrei verið botnaðar:)

Kostaði nýtt 197.900Kr en fást á 100.000Kr. (einnig hægt að
semja). Þær eru staðsettar á Selfossi en ég er tilbúinn til að
fara með fær hvert á land sem er ókeypis!

Á til helling af myndum af þeim til að senda í e-mail!

Áhugasamir sendið e-mail á existenz@simnet.is eða hringið í
síma: 848-0726
Kveðja,