Persónulega finnst mér gaman að skoða annarra manna safn á netinu, bæði til að skoða hvernig smekk fólk hefur sem og til að metast um hvort það eigi meira en ég (þoli það ekki).
En oft fæ ég hugmyndir um mynd sem mig langar í eftir að hafa skoðað umrædda lista.

Þannig að ég var að spá í að sem flestir gæti postað inn link hérna inn á DVD safnið sitt á netinu, ég er enn að vinna í að koma mínu inn , fattaði þetta of seint, en posta því um leið er því lýkur.
Ferðamálaráðuneytið