Hefur einhver´séð þessa mynd, hún er ekkert nema hrein snilld, hún er bara list og ég var alveg föst við sjónvarpið´þegar ég horfði á hana. Ef einhver er búin að sjá hana hvað fannst þér um hana, en ég mæli hinsvegar mjög mikið með henni. Hún gerist í columbine skólanum í bandaríkjunum og er um atburðin þegar tveir nemendur drápu 12 nemendur (minnir mig) og 1 kennara og svo þá sjálfa á endanum.
Líka útfrá þvi að þessi mynd er byggð á sönnum atburðum er hún ekki gerð að tíbískri Hollywood mynd, það er í rauninni ekki búin til nein sérstök saga fyrir myndina heldur fylgir hún bara venjulegum skóladag og því sem gerðist þennan hræðilega dag.
Þessi mynd fær ****1/2 af *****<br><br><i><b>Kate:</b> Well, I'll tell you what. I can go wherever I want, and you can go to Hell.
<b>Angel:</b> Been there. Done that.

Lonely Hearts</i