Um helgina fór ég á myndina The whole ten yards og fannst hún frekar góð. Reyndar ekki jafn góð og fyrri myndin, því að persónurnar eru allt öðruvísi og einhvern vegin ekki jafn góðar. T.d Janny (willis) er ekki þessi kaldrifjaði morðingi heldur einhvers konar, ég veit ekki hvað, ofur húsmóðir og þetta grín verður dálítið þreytt seinna í myndini. En samt góð, fyndin og ja, allt í lagi leikur. Mæli mjög vel með henni