Það virðist að The Fountain muni hefja tökur aftur á ný. Myndin er einhverskonar post modern matrix mynd um vísindaman sem finnur upp á tímavél sem ferðist aftur um tíman. Darren Aronofsky (pi, Requim For A Dream) leikstýrir og skrifar handritið og Hugh Jackman mun fara með aðalhlutverkið. Myndin var reyndar í framleiðslu í fyrra með Brad Pitt í aðalhlutverkinu, en leikarinn hætti við eftir tökurnar voru hálfnaðar vegna að hann fékk betri tilboð í að leika í myndinni Troy. Upprunalegi kostnaðurinn á myndinni var yfir 100 miljónir en núna verður kostnaðurinn aðeins 40 milljónir.