Já átsæðan er ekki að við séum að spara heldur himinháar upphæðir á
hljóðmasterum.
Og þar sem Ísland er mjög lítill markaður þá væri tap á framleiðslunni.
Við stefnum á að framleiða okkar myndir með að minstakosti 5.1 hljóði þar
sem við höfum byggt okkar búnað upp til þess.
En eins og staðan er í dag þá er það ekki hægt á allar myndir.

Best regards / Kveðja,
Bjarki Gunnarsson