Ég horfði á snilldarmyndina Donnie Darko um daginn en ég er ansi hræddur um að hafa ekki skilið endinn til fullnustu. Eftir að ég sá myndina fór ég á mikið flug og hafði margar kenningar um endinn, bæði heimspekilegar og vísindalegar en komst ekki að fullnægjandi niðurstöðu. Það getur reyndar verið að eitthvað mikilvægt hafi farið framhjá mér, eða ég er að oftúlka þetta og það er ekkert rosalegt við endinn. Allavega, það væri gaman ef einhverjir sem eru búnir að sjá myndina tjáðu skoðanir sínar hvernig myndin endaði. <br><br><b>Tilvitnun:</b><br><hr><i><font color=“#0000FF”>When eating an elephant, take one bite at a time.</font>-Murphy</i><br><h
Chelsea till I die!