Sælir allir
Ég var að kaupa mér Medion tölvu frá BT og í henni var meðal annars uppsett Power DVD 5.0. Þegar ég setti DVD disk í þá spilaði hún hann eins og á að gerast. Síðar prófaði ég að opna DVD mynd í Windows media player og allt gekk upp. Daginn eftir ætlaði ég að opna aftur sömu mynd í Power DVD 5.0 og þá gerist andskotinn ekki neitt. Ég er með réttan source. þ.e. dvd drifið.
Kannast einhver við þetta og veit þ.a.l. lausn á þessu máli.
Með fyrirfram þökk
bani