Ég verð bara að tjá mig um hvað þetta eru FRÁBÆRAR myndir sem eru byggðar á sögum eftir Stephen King, ég hef reyndar ekki séð margar myndir en ég hef bara séð og horft á þær svona 100 sinnum: The green mile, Misery, Dolores Clayburne og Storm of the Century.

En ég bara verð að segja að ég ELSKA þessar myndir ég get horft á þær og spólað svo strax aftur til baka og horft á þær aftur.

Þegar ég hitti eitthvern sem að hefur séð eitthverja af þessum myndum þá bara gæti ég talað og talað og talað um þær.

Þetta eru alvöru bíómyndir!!!


Takk fyrir,
Sportgirl


PS: Ef eitthver getur bent mér á fleiri spennumyndir eftir Stephen King þá endilega að gera það.