Eg horfdi a :The Way of the Gun“ um helgina og bjost vid miklu lostaeti. Hun skartar fridum hopi leikara, m.a Benicio Del Toro sem eg er ordin mjog skotin i eftir ”Traffic“. En tad sem dro mig mest ad henni var ad hun er skrifud af teim sama og ”The Usual Suspects"
En, tvi midur vard eg fyrir vonbigdum! Eg veit hun fengir goda gagnryni, en mer fannst hun bara mjog ruglingsleg og sogutradurinn ekki nogu bitastaedur. Eg hafdi t.d ekki hugmynd um hvad adalsoguhetjunar (Ryan Phillippe og Del Toro) hetu fyrr en credit listinn rulladi… Kannski er tad bara ad eg hafdi ekki texta til ad fylgjast betur med, to eg se mjog von myndum an isl. texta.
Erud tid sammala mer i tessu, eda finnst ykkur tetta meistaraverk….?
Er eg kannski bara svona eftira og afturstefnuleg ad vilja vita eitthvad hver er hvad og hvad er i gangi i myndum…..?