Nú langar mig að fá að vita hverjar eru uppáhalds myndir ykkar í hverjum flokki. Ég er ekki að spyrja um bestu myndir út frá listrænu sjónarmiði heldur uppáhalds myndum ykkar sem þið getið horft á aftur og aftur.

Mínar eru:

Sci-Fi: Star Wars, Blade Runner, T1 og T2, Alien og Aliens og Invasion of the Bodysnatchers(myndin frá 1956)

Stríðsmyndir: Apocalypse Now, Das Boot og Saving Private Ryan

Drama: Godfather 1 og 2, JFK, Midnight Express og Shawshank Redemption

Hryllingsmyndir: The Shining, Jaws, Exorcist

Action/Adventure: Raiders of the Lost Ark, Die Hard

Thriller: Seven, Silence of the Lambs, North By North West, The Usual Suspects, Rear Window

Grínmyndir: Monty Python and the Search for the Holy Grail, Dr. Strangelove, The Gold Rush og Modern Times.

Nýlegar: Gladiator, Hannibal, Meet the Parents, Matrix