Ég var að horfa á mynd um daginn með mömmu minni, sem mér fanst mjög skemmtileg. Mig langar að segja ykkur frá henni. Hún heitir Groundog day og er með Bill Murrey í aðalhlutverki sem hinn pirraði veðurfréttamaður Phil sem festist í nokkra mánuði í bandarísku smábæ. Hann fer þar til að gera frétt um lítið dýr sem spáir um veður á hverju ári, og kynnist mikið af nýju fólki. Bill murrey er einn af mínum bestu leikurum og hann er mjög skemmtilegur í sýnu hlutverki, en hinir leikawrarnir eru Andy McDowell og Rick Duckomun til dæmis. Bill Murrey hefur líka verið í öðrum skemmtilegum myndum til dæmis Osmosis Jones, Gost busters og what about bob, en þar var hann mjög fyndinn sérstaklega í atriðinu þegar hann var að smjatta við matarborðið og pirra sálfræðinginn gamla. ég vona að ég sjái bráðum fleyri myndir með Bill Murrey og mér finnst að þioð eigið að gera það líka