
Pixar
Það er hægt að segja að Pixar hefur gert mjög góða hluti undanfarið. Til dæmis gert myndir á borði við Toy Story 1&2 ofl myndir en allra síst var Pixar að gefa fyrir stuttu út mynd að nafni Finding Nemo, sem er hrein snilld. Hugmyndin á myndinni var frábær, flott hvernig hún sýnir hið ýmindaða líf undirdjúpana og hvernig það er nokkurn veginn eins og í raunveruleikanum. Frábæ