Fyrsta myndin úr nýju myndinni hans Terry Gilliam, Brothers Grimm, er komin á netið. Það má sjá hana <a href="http://www.comingsoon.net/news.php?id=1990“>hér</a>

Hún er reyndar svarthvít og frekar léleg svona almennt, en henni tekst samt að má út nánast allar efasemdir sem ég hafði um leikaraval Gilliam's. Mér finnast Matt Damon og Heath Ledger alveg ótrúlega sannfærandi á þessari mynd og það er gaman að sjá að Ledger er ekki hafður einhver pretty boy týpa eins og ég var hræddur um að hann yrði.

Ég bíð fullur af eftirvæntingu….<br><br><font color=”Gray“>”The problem with America is stupidity. I'm not saying there should be a capital punishment for stupidity, but why don't we just take the safety labels off of everything and let the problem solve itself?“- Tekið af <a href=”http://www.bash.org/">þessari</a> síðu.</font