Hefur virkilega enginn tekið eftir því og gert athugarsemd við að kvikmyndahúsin, hafa öll sama verð?

Ef eitt af þeim lækkar verðið um 50kr, fylgja hin.
Þegar það kostaði 500kr á sínum tíma, var það verð allstaðar, sama þegar það fór í 550 og í 850.

Sífellt er verið að þvæla um bensínstöðvarnar, því ekki þetta mál?