Góðan daginn -

Ég var að pæla í það hvað það tæki langan tíma að fá myndir sendar innan USA. Semsagt þá ætla ég að panta mynd frá Amazon.com heim til vinar míns sem býr í Connecticut. Vinurinn er að koma í heimsókn til Íslands nú um mánaðarmótin, en mig vantar að vita hvort að hann yrði búinn að fá myndina fyrir þann tíma ef ég panta hana á þriðjudaginn.

Einhver svör?