Vei, það á að fara að gefa út alien myndirnar á dvd í desember (miðað við usa). ÉG veit að þið haldið að ég sé svona 5 árum á eftir tíma því þær komu út á dvd árið 1999. En þessi dvd útgáfa er betri? Fyrsta, önnur og þriðja myndin verða óklippt og á þeirri fjórðu verður öðrvísi endir og byrjun. Ekki nóg með það heldur mun bónus diskur fylgja hverri mynd + 1 aukadiskur. Þannig að þetta verða níu dvd myndir með hátt í 50 tíma af aukaefni. Ég las á góðri dvd heimasíðu (dvdzone.com) að þessi pakki muni ógna verulega Lotr 2 extended edition box set og Indiana Jones Box set um titilinn besta box set útgáfa 2003.
Btw, pakkinn heitir alien quadrilogy