
Tomb Raider - The cradle of life
Ég hef sjaldan farið verr með peningana mín og með því að fara á þessa mynd toppaði ég mig sjálfan í peningasóun. Þessi mynd er um Löru Croft sem leggur upp í þá ævintýraferð að leita að vandræðaöskju Pandóru og kapphlaup og baráttu hennar við vondu karlana sem vilja ná öskjunni á undan henni. Ég gef myndinni hálfa stjörnu, en bara vegna þess að Angelina Jolie var í henni.