TAKIÐ EFTIR: þeir sem vilja helst ekkert vita um myndina ekki lesa hér að neðan./
Um daginn sá ég gamla mynd gerða eftir bók Agöthu Christie, Death on the Nile…
Hún átti að vera meistaraverk síns tíma en var bara Ekki rassgat góð. Morðmálið var stytt svo rosalega að það var hryllilegt.
Ég meina fyrir þá sem hafa lesið bókina sem er góð og þeir sjá að t.d. Tim Allerton og frú Allerton og Ungu stelpuna sem ferðaðist með Van Schuyler(held að þetta sé skrifað svona… er samt ekki viss) OG það var þar með skipt um vitni af því þegar hún var skotin í fótinn:( Ég meina það er asnalegt að breyta þessu og einfalda þetta svona mikið…
Og svo þegar Rosalie giftist þarna mannhataranum, hún átti ekki að giftast honum og svo setti frú van schuyler ekki perlufestina á líkið heldur skilaði miss bowers henni…
Og það var ekki þarna ofurstinn sem var lögfræðingur Linnetar í london heldur var það enn ein af þeim persónum sem vantar.

Ég sé ekki hvað er svona frábært við þessa mynd.
En þið?