Er ekki nóg að maður þarf að borga sér 800kr í bíó og borga okurverð fyrir nammi og gos í bíó til að fá horfa á bíómynd lausa við auglýsingar og sýnishorn úr myndum sem eru á leiðini í bíó.
Mér finnst mjög gaman að fara í bíó og horfa á góða bíómynd en ef maður þarf í hvert skifti að horfa á auglýsingar í 10 mín og sýnishorn úr örum myndum í 15 mín þá hætti ég að fara í bíó.
Og til dæmis fór ég með 5 ára strákinn minn í bíó um daginn og þá var sýnt úr draugamynd frekar óhugnalegtatriði maður bara spyr sig hvar eru takmökin fyrir svona vitleysu.