Ég held að Matrix er stór punktur í sögu kvikmynda. Þessi klassísku bardagaatriði til dæmis. Það hefur verið tvisvar gert grín að þeim. Það var í Deuce Bigalow: Male Gigolo og Scary Movie.
Þessi típa af bardagaatriðum hefur verið notuð í nokkrum öðrum kvikmyndum t.d Romeo Must Die (sem var hörmung) og Charlie´s Angels sem var ekki kannski alveg eins og svo Croucjing Tiger hidden dragon (sem var algjör snilld).
Spurningin er:
Mun þetta halda áfram?
Mun þetta stoppa einhvern tíma?
Hvernig finnst ykkur þessi bardagaatriði?

Ég gef Matrix 4/5 í einkunn.

Takk fyrir.
Gullbert.