Það eru fáar myndir sem ég hafa beðið eftir með eins mikilli eftirvæntingu og Matrix Reloade sem er kafli 2 í Matrix þríleiknum.

Neo (Keanu Reeves), Trinity (Carrie-Anne Moss) og Morpheus (Laurence Fishburne) halda áfram að berjast gegn vélhernum, með ótrúlegum hæfileikum þeirra og vopnum. Í för þeirra til að bjarga mannfólki frá útrýmingu, fá þau betra innsýn í hvernig “Matrixinn” er byggður og hlutverki Neos í örlögum mannkyns.

Þegar The Matrix kom út árið 1999 varð hún með vinsælustu kvikmyndum ársins og er núna ein af tekjuhæstu kvikmynd allra tíma, miðað við aðdáanda hópinn sem hefur orðið til um fyrstu myndina hélt ég að The Matrix Reloded væri eins góð eins og sú fyrri.Enn annað kom í ljós.