Af hverju er ekki James Bond áhugamál?

Myndirnar er 20 (þær sem eru viðurkenndar sem James Bond myndir)
og svo eru til bækur um James Bond, tölvuleikir o.f.l

Harry Potter er með 2 bíómyndir sem verða ekki nema 7 en James Bond er með 20 bíómyndir og enn MUN bætast við þær.

Miklu fleiri vita hver James Bond er.

Það sem væri hægt að tala um á þessu áhugamáli:
myndirnar sjálfar, bílarnir, tólin frá Q,
frasar úr myndunum, gellurnar, hver verður næsti Bond?
og margt fleira sem ég ætla ekki að telja upp hér.