Along Came A Spider var í gær í sjónvarpinu og horfði ég á þessa mynd, ég hafði séð hana áður en fannst hún eigi góð á þeim tímum en núna horfði ég á hana og kolféll fyrir henni.
Aðalhlutverk í Konguló konguló/Along Came A spider voru í höndum :
Morgan Freeman,Dylan Baker, Jay O. Sanders, Anton Yelchin ,Monica Potter,Michael Wincott, Raoul Ganeev, Penelope Ann Miller, Mike Boorem, Billy Burke og leikstjóri var Lee Tamahori sem hefur gert myndir á borð við “The Edge” (1996) og “Mulholland Falls” (1997) og nyjast myndin hans er “Die Another Day” eða nýja James Bond myndin.

Myndin fjallar um rán á stelpu sem kallast Megan og rængingja hennar Mr.Songji sem er buinn að vera kennari hennar síðustu 2 árin.
Morgan Freeman leikur lögguna Alex sem sér um málið og vinkonu hans og félaga í málinu Jezzie Flannigan.
Málin æxlast á allavegu og snúast loks að dreng að nafni D´mitri eins og allir rússar í bío myndum.. það er alltaf einn D´mitri.
Leikurinn breytist í eltingaleik og endar með því að Alex afhendir
manni 50 milljóna virði af geimasteinum en maðurinn sem hann heldur að sé Mr.Songji er í raun Agent.Ben Devine sem er í slagtogi með Jezzie Flannigan og þau enda bæði dauð og allt endar vel þegar Mr.Songji deyr og allir vondu deyja og Megan lifir!

Kv:XorioN