Kæru Hálsar og hálslausir

Í fyrradag fór ég aðsjá Matrix Reloaded og ég varð undrandi á þessum frábæru tæknibrellum…alger snilld….einsog margir hafa orðað veltur gæði annarar myndarinnar alveg á þriðju myndinni…en ég ætlaði bara að spyrja ykkur hvort að þið hefðuð tekið eftir gríðarlegum tónlistarmun á myndunum tveimur…..fyrri myndin í aksjón-atriðunum var verið að spila Papa Roack og Rage against the Machine og Rob Zombie en önnur myndin var allt öðruvísi….Tónlistin var miklu meira eins og Star wars og hljómaði eilítið einsog John Williams….skapaði allt öðruvísi stemningu í kringum myndina….samt hörkugóð mynd.

Kveðja
Omenaphus
Kv. Omenaphus