Tók eftir svolítið skrítnum hlut um daginn.
Megnið af útgáfunni hjá Myndform núorðið er audiokóðað í dolby 2.0.
Myndir eins og K-19,Frailty og fleiri þar sem hljóðmyndin skiptir miklu máli eru ekki í 5.1 Mixi.
Þannig að ég tók upp símann og hringdi í Myndform og fékk þær upplýsingar að þeir(Myndform)væru hættir að gefa út þessa minni söluvæna titla í 5.1 vegna þess að það kostar þá 1000 dollara að licensera 5.1 trakkið.
HALLÓ er ekki allt í lagi hjá þeim.
Að gefa þessar myndir ekki út í bestu fánlegu hljóðgæðum er náttúrulega bara bull!!!!
Þetta sýnir hvar áherslan hjá þessu fyrirtæki er.
Hún er allavega ekki á neytandann það er nokkuð ljóst.
Og talandi um rugl, leigði mér Frailty um daginn,smellti henní í spilararann og hvað kom í ljós
Hún var í FULLSCREEN!!!!!!!!!!
Þetta er ótrúlegt.
Coverin eru aðeins farin að skána hjá þeim en þau eru nú helv… ljót samt.
Skífan flytur bara dótið alltaf beint frá UK en er næstum þvi ALLT ÓTEXTAÐ.
Sem ég hef nú séð komið aðeins inn hér á huga.
Sam myndbönd gefa þó allavega út megnið ef ekki allt textað og í fullum hljómgæðum.