Ég ætla að segja frá myndini 8 mile sem Eminem leikur í:
Myndin er um jimmi sem er fátækur hann barnaði konu sína og fór frá henni, hann hefur engan stað til að vera á þannig að hann neiðist til að fara til mömmu sinnar sem býr í hjólhísi með hálfsystur hans og manni sem að hatar Jimmi.
honum langar að verða frægur þannig að einn besti vinur hans kemur honum fyrir á rappklúbbi en Jimmi frís alltaf á sviðinu hann verður að reina aftur, hann kinnist stelpu sem að hann verður bálskotin í honum en verður líf hans betra ég myndi horfa á myndina og komast að því.
Mér finst þessi mynd mjög góð mér fanst hún svo góð að ég fór á hana tvisar og ég ætla að kaupa spóluna þegar að hún kemur út.
eitt en ég heirði á popp tivi að Eminem kemur kanski til íslands í sumar hann er að fara í tónleikaferðarlag um Evrópu og ísland er að reina að fá hann en hann er uppbókaður 17 Júni en við reinum að fá hann annan dag, ég er bara að segja það, það er gaman að vita það.