Í gær var fimmtudagskvöld, og ég ákvað að fara í bíó eftir vinnu og ég hitti 2 vini mína… ég ætlaði að sjá Little Nicky en þeir voru búnir að sjá hana, þannig við ætlum á nýu myndina með Bruce Willis og Samuel L. Jackson. Þeir félagar léku einmitt sman í bæði Die Hard og í Pulp Fiction líka, yfirleitt topp leikarar… en hvað um það, auðvitað býst maður við miklu en guð minn almáttugur ég hef aldrei orðið fyrsis svona miklum vonbrigðum…

Myndin byrja og ég skil söguþ´ráðinn eins vel og í Tieser trailerunum sem eru by the way mjög cool… 5 mínútur af góðu efni, en svo gerist bara ekki neitt! Ég er að tala um það að á tímabili sést atriði þar sem bruce situr við eldhúsborðið ásamt stráknum sínum og kameran er á stráknum allan tíman meðan hann tekur upp ávaxtasafafernu og hellir hálft glas af ávaxtasafa. Ef spennan náði ekki hámarki á þeyrri stundu, þá veit ég ekki hvar í myndinni toppnum var náð… Svo var það endirinn, ég ætla nú ekki að skrifa hann hérna, en auðvitað þurfti hann að vera jafn fáránlegur og öll hin myndin og smá suprice til að krydda…

Til að gera langa sögu stutta, það fær myndin þann dóm frá mér til þín að ef þér finnst þú hafa misst áhuga fyrir alvöru kvikmyndum… svona sem er gaman að horfa á aftur og aftur þá er þetta meðalið, ég hef aldrei skilið eins vel hve mikill fjarsjóður góð mynd er…

takk fyrir mig…