Getur einhver bent á wefsíðu eða tímarit sem fæst hér á íslandi sem fjallar um dvd spilara (reviews). Ég hef september blað \“What DVD\” sem er gott blað, en ég finn það ekki hér. Vefsíða þeirra er hönnuð til að draga ekki úr sölu á blaðinu (engar upplýsingar :) - www.futurenet.com

Langaði mjög í Harmon/Kardon DVD1 sem fæst í sjónvarpsmiðstöðinni (á 50þ), en er á báðum áttum. Hljóm og myndgæði eru óumdeild (skv \“What DVD\” og fleiri upplýsingabrotum sem ég hef grafið upp á netinu), en ég get ekki spilað cd-r diska (ekkert mp3 né vcd), þannig að nú er mér vandi á höndum. Sama verslun er með nokkra aðra, JVC og Grundig á sama eða lægra verði sem eru sveigjanlegri, en ég vildi finna einhvera upplýsingabrunna mér til stuðnings.

<BR