Var að fá mér ferðatölvu, hún er keypt í USA og er með DVD og S-VHS TV-out tengi. Fór og keypti mér S-VHS í Scart snúru og pluggaði þessu saman. Ég fæ mynd (Region 2) upp en hún er svarthvít, er einhver sem veit hvað er að? Er þetta einhver ósamhæfni t.d. NTCS/PAL dæmi út af því að vélin er frá USA???

Öll hjálp vel þegin :-)