MI2 var víst klippt af Tom Cruise og félögum í stað John Woos sjálfs. Það versta við bandarísku myndir John Woos er það að það er alltaf átt við þær og þær eru aldrei gerðar eins og hann vildi hafa þær. Eina myndin sem fékk virkilega að vera eins og hann upprunalega ímyndaði sér er Face/Off og við vitum flest öll hversu mikil snilld hún er. Tom Cruise vildi víst klippa MI 2 svo að hún yrði PG 13 í staðinn fyrir Rated. Maður sér aðallega þessa klippingu í enda bardaganum. Þar sem Tom Cruise er að skjóta og skjóta en maður fær ekkert að sjá þegar skotinn hitta. Með öðrum orðum “Minimal Violence”
[------------------------------------]