Ákveðið hefur verið að gera kvikmynd um ævi látna leikarans River Phoenix.
Fyrir þá sem vita ekki hver River Phoenix er þá var hann einn af bestu leikurum okkar samtíð en hann dó aðeins 22 ára gamall. Hann var frægur fyrir myndir eins og ‘My Own Private Idaho’ og ‘Stand By Me´.

River dó Óktóber 31, 1993 í næturklúbbi í L.A. eftir að hafa tekið of stóran skammt af kókaín. Bróðir hans Joaquin Phoenix (sem lék vondan kallinn í ’Gladiator') var með honum þegar þessi atburður átti sér stað og ók honum til spítalans sem hann seinni dó. Minningarathöfn var haldið fyrir honum næsta dag og komu margir frægir leikara til að votta honum virðingu.
R.E.M einnig tileinkuðu disk um minningu hans og leikstjórinn Gus Van Sant (Good Will Hunting) tileinkaði mynd fyrir honum. Áður en River dó átti hann að leika vampíruna Lestat í myndinni ‘Interview With A Vampire’ sem Tom Gruise lék á endanum.

Myndir sem River Phoenix lék í:

Explorers(1985)

Stand By Me(1986)

The Mosquito Coast(1986)

A Night in the Life
of Jimmy Reardon(1988)

Little Nikita(1988)

Running on Empty(1988)

I Love You To Death(1990)

Dogfight(1991)

My Own Private Idaho(1991)

Sneakers(1992)

Silent Tongue(1993)

The Thing Called Love(1993)

Dark Blood (Ólokið)

meiri upplisýngar um River Phoenix eru að finna á vefsíðunni http://www.river-phoenix.org/