Austin Powers, Goldmember (SPOILER) <b>SPOILER</b>
ekki væla í mér ef þú lest þetta, ég varaði þig við að þetta gæti verið spoiler.

Ég fór með 3 nerdum í bíó, regnbogan ef ég á að vera nákvæmari. Ég fór að sjá myndina “<a href=”http://www.austinpowers.com/“>Austin Powers, Goldmember</a>”. Þessi mynd er alveg rosalega fyndinn og varð ég ekki fyrir miklum vonbrigðum. En samt voru nokkrir hlutir sem ég var ekki nægilega ánægður með. Mér fanst til dæmis <a href="http://www.austinpowers.com/cgi-bin/movieinfo/ca st.cgi?object=castBeyonceKnowles“>Beyonce Knowles</a> ekki alveg vera að virka, hún var jú ROSALEGA FLOTT í myndinni en það var ekki alveg nóg. Einnig fannst mér koma svona einn og einn leiðinlegur kafli í myndinni, svona kjaftablaður. Eins og þegar Austin hitti pabba sinn og einnig þegar mini-me fór frá dr Evil. Síðan fannst mér allt atriðið þegar Austin og Dr. evil komust að því hver var pabbi Dr. Evil

En samt sem áður var húmorinn alveg glymrandi og voru svona skot í fyrri Austin Powers myndir, eins og skugga grínið í þessar mynd er í líkingu við tjald atriðið í annari myndinni. Einnig fáum við að sjá <a href=”http://www.austinpowers.com/objects/images/fatba stardstanding.jpg“>Fat Bastard</a> aftur, enda er ég mikill aðdáandi þess karakters. Myndinn byrjar með alveg rosalega fyndnu atriði þar sem mjög frægir Hollywood leikarar koma fram í eins og t.d. Tom Cruse, Robert Deniro, Steven Spelberg, Britney Spears og margir aðrir.

Svona á heildina litið var þetta mjög góð mynd og mæli ég með því að allir fari og sjái hana.

<b>Í þessari mynd sá ég…</b>
mikið af flottu kvennfólki, fullt af mojo, einn austin mini, einn dverg, stóra háruga vörtu og homma koss

<b>Leikarar</b>
<a href=”http://www.austinpowers.com/cgi-bin/movieinfo/ca st.cgi?object=castMikeMyers“>Mike Myers</a> (Austin Powers, Dr. Evil, Fat Bastard, Goldmember)
<a href=”http://www.austinpowers.com/cgi-bin/movieinfo/ca st.cgi?object=castMichaelCaine“>Michael Caine</a> (Nigel Powers, pabbi Austin Powers)
<a href=”http://www.austinpowers.com/cgi-bin/movieinfo/ca st.cgi?object=castBeyonceKnowles“>Beyonce Knowles</a> (Foxy Cleopatra, CIA agent)
<a href=”http://www.austinpowers.com/cgi-bin/movieinfo/ca st.cgi?object=castFredSavage“>Fred Savage</a> (Mini-me, klón Dr. evil)
<a href=”http://www.austinpowers.com/cgi-bin/movieinfo/ca st.cgi?object=castFredSavage">Fred Savage</a> (The mole)
og fullt af frægum leikurum sem leika smáhlutverk…

<b>Stjörnugjöf</b>
<b>3 stjörnur<b>
Hún var mjög skemmtileg þessi mynd og maður fór glaður úr bíó. Verst bara hvað Regnboginn er lélegt bíó.