Monsters inc Ég skaust út á leigu og tók mynd sem ber nafnið <a href="http://disney.go.com/disneyvideos/animatedfilms/ monstersinc/index.html“>Monsters inc.</a> Ég hafði heyrt mjög góða dóma um þessa mynd. Þannig að ég fór að horfa á hana með fullur af væntingum. Hún stóðst allar mínar væntingar og gott betur enda er þetta frá snillingunum í <a href=”http://www.pixar.com“>Pixar Studio</a>.

Hún fjallar um félagana <a href=”http://disney.go.com/disneyvideos/animatedfilms/ monstersinc/desktops/640b.jpg“>Mike</a> and <a href=”http://disney.go.com/disneyvideos/animatedfilms/ monstersinc/desktops/640c.jpg“>Sulley</a> sem vinna sem skrímsla hræðarar hjá Monsters Incorporated. Þeir fara inn til barna á nóttunni og hræða þau, fanga síðan öskrin þeirra og nota þau sem raforku til að knýja skrímslabæ. En þessi skrímsli er mjög tortrygginn og eru viss um að börninn séu mjög eitruð. En síðan þegar að lítil stelpa kemst inn í skrímslabæ, þá fer allt í klessu. Ég vill ekki segja meira, endilega horfið bara á hana

Horfið einnig á stuttmyndina sem er á undan myndinni, hún er alveg bráð skemmtileg eins og myndinn. Einnig er fullt af gríni meðan credit listinn er að renna niður og síðan til að binda enda punktinn á þetta allt er smá stuttmynd um þá félaga í enda myndarinna.

<b>Í þessari mynd sá ég…</b>
eina littla stelpu, stórt loðið tröll, talandi eista, tvo vonda karla og fullt af frábærum húmor.

Talsetning
Billy Crystal (talar fyrir Mike), John Goodman (talar fyrir Shully)

Stjörnugjöf
<img src=”http://www.sbs.is/critic/myndir/3-.gif“ border=”0“ alt=”Stjörnugjöf">
Þessi mynd er bara tær snilld, grafíkin allveg rosaleg og húmorin er alveg stórkostlegur. Þetta er mynd fyrir alla aldurshópa.

P.S. Ég fór að lesa spólu hulstrið og ég fann eina stóra villu í textanum um myndina. Þar er talað um vinina Scully and Mike, en þeir heita auðvitað SULLEY and mike. Bara leiðrétta svona leiðinlega villu.

<hr>

ég afsaka bara stafsetninguna svona fyrirframm, hún er ekki mín sterkasta hlið