The Scorpion King Leikstjóri: Chuck Russell

Aðalhlutverk: Dwayne Johnson, Steven Brand, Kelly Hu, Michael Clarke Duncan, Grant Heslov, Peter Facinelli.

Handritshöfundar: Jonathan Hales, William Osborne

[og nei hvorki handritshöfundarnir né leikstjórinn kom The Mummy eitthvað við]


Ég kom aðeins of seint inní salinn og misti pínu af byrjuninni… en það var ekkert mikið..
og það tók mig stuttann tíma að komast inní söguþráðinn því hann er mjög einfaldur og ekki uppá marga fiska.



En það sem mér finnst um þessa mynd er að hún er bara bull og vitleysa.. Hún er gerð með lélegum tæknibrellum… eigilega hræðilegum tæknibrellum, miðað við hvernig myndir eru í dag.
Og einsog ég sagði áðan að söguþráðurinn væri einfaldur.. já hann er það og líka nokkuð leiðinlegur. Þessi mynd á sennilega að svipa til The Mummy en hún gerir það ekki þessi er mun leiðinlegri. Og hefur einsog the Mummy lítinn karl sem á að vera voða fyndinn en er það ekki.



Þetta sem kemur núna gæti *SPOILAÐ* fyrir einhverjum
-
Sko ég vill tala um bardagann í endann… þar sem prinsinn/eða kóngurinn tekur eitt sverð og það verður að tveimur og svo kveikir hann í sverðunum… Hvaða rugla var það eigilega??



En allavega var þetta leiðinleg mynd

toll1