The Majestic (2001)
The Majestic/ 2001

LeikStjóri: Frank Darabont
Handrit : Michael Sloane
Lengd : 143 Mín

AðalHlutverk: Jim Carrey , Laurie Holden, Martin Landau, Bruce Campbell, Allen Garfield, Amanda Detmer, Kris Andersson, Daniel Von Bargen, Bob Balaban, Gerry Black



The Majestic Er um Peter Appleton (Jim Carrey), Hann er HandritsHöfundur í Hollywood á 6. áratugnum. Hann Vinnur Við B-Myndir en Setur Stefnuna á A-Myndir. En Peter er Heldur óheppinn að starfa Akkúrat á Tímum fasista í Bandaríkjunum, og kommúnistaveiðarnar svokölluðu í algleymingi. Fyrr en Varir er Hann er Orðin Mjög óvinsæll í Hollywood Sökum þess að hann mætti á einn vinstrisinaðan fund þegar hann var unglingur. Virkilega Fúll Yfir þessu öllu saman drekkur hann sig fullan og Keyrir í burtu. En þá Keyrir Kauði Fram af Brú og finnst næsta morgun af HundaKalli í litlum bæ rétt hjá. Hann hjálpar honum á lappir og kemur honum inn í bæinn. Allir þar Kannast Eitthvað Við Kallinn Og loks segir gamli bíóstjórinn í bænum, Harry Trimble (Martin Landau) að þetta sé sonur hans, Luke, sem allir héldu að hefði dáið í seinni heimsstyrjöldinni. Þar sem að Peter Man ekkert Eftir Slysinu tekur hann þetta gott og gilt og verður þá mikill fögnuður í bænum. Peter/Luke Byrjar aftur Með Gömlu Kærustunni, Laurie (Adele Stanton) og hann og Pabbi Hans opna aftur gamla bíóið. En Er hann Virkilega Þessi Luke?

Það sem Mér Fannst að Þessari Mynd Var Það Hversu Myndin Var Þunn, Maður Vissi Hvernig hún Myndi Enda, Og Hún Er Langdreginn. Þessi 143 Mín Mynd Var sem 341 Mín!! :)

Leikararnir Komu Þessi Vel Frá Sér, Og Eiga Þeir Hrós Skilið Fyrir Góðan Leik.

Losi: **1/2 Af ****


Þetta Var Mín Fyrsta Kvikmyndagrein!! Húrra! :)