The Dead Next Door (1989) Leikstjóri: J.R. Bookwalter.
Leikarar: Pete Ferry, Bogdan Pecic, Michael Grossi…etc.
Special FX: J.R. Bookwalter…etc.

Jæja það mætti nú líta á þetta sem hálfgert grín miðað við það að characterarnir í myndinni heita nöfnum á borð við Raimi, Savini, Romero, Jason, Carpenter og þannig fram eftir götunum. Engu að síður er þetta mynd fyrir hvaða zombie mann sem er.

Nú er íllt í efni því að afturgöngur ráfa um götur borgarinnar(hljómar kunnulega?). Útaf því hefur verið stofnuð svokölluð “Zombie Squad” sem að sér um að uppræta þeim. Fólkið í heiminum er eginlega búið að læra að lifa með þessu og eru ekki allir sáttir við að verið sé að drepa fyrrum vini sína… Sveitin heldur af stað eins og venjulega en komast í kast við söfnuð sem er að undirbúa sig fyrir því að afturgöngurnar taki yfir. Sveitin heldur að lækningin við þessu er komin eða hvað?

Sam Raimi kom að framleiðslu myndarinnar og ekki bara það heldur talar Bruce Campell inná fyrir two charactera. Þetta er ekki nein “quality” zombie mynd en samt must-have fyrir zombie menn.

**1/2