Hin ótrúlegu MTV Movie Awards! Núna er komið í ljós(hef ekki hugmynd hvenær þetta kom en ég var allavegana að taka eftir þessu núna) hverjir eru tilnefndir fyrir hin mikilsmettnu \'MTV Movie Awards\' einsog allir vita er þetta hápunkturinn, ef ekki lápunkturinn í Hollywood hvert árið í röð. Hér koma tilnefningarnar og svo smá comment frá mér.

Best Musical Sequence

Knight\'s Tale, A (2001) - Heath Ledger; Shannyn Sossamon
Moulin Rouge! (2001) - Nicole Kidman
Moulin Rouge! (2001) - Ewan McGregor; Nicole Kidman
Rush Hour 2 (2001) - Chris Tucker
> Hér mundi ég velja Moulin Rouge! en ég er nú nokkuð viss um að Chris Tucker vinni.


Best Fight

Lara Croft: Tomb Raider (2001) - Angelina Jolie
- Versus the robot.
Lord of the Rings: The Fellowship of the Ring, The (2001) - Christopher Lee; Ian McKellen
One, The (2001/I) - Jet Li
- Versus himself.
Rush Hour 2 (2001) - Chris Tucker; Jackie Chan
- Versus the hong kong gang.
> Hér er svoldið erfitt að segja til, kynþokkafull kona að berjast við vélmenni, tveir gamlir töframenn, leiðilegur Asískur náungi og annar aðeins skemtilegri asískur náungi að berjast með leiðinlegum svörtum náunga að berjast við fullt af leiðinlegum asískum náungum. Ég mundi tel víst að Angelina Jolie vinni þessi verðlaun


Breakthrough Female Performance

Blow (2001) - Penélope Cruz
Crossroads (2002) - Britney Spears
Knight\'s Tale, A (2001) - Shannyn Sossamon
Princess Diaries, The (2001) - Anne Hathaway
Walk to Remember, A (2002) - Mandy Moore (II)
> Ég hef ekkert að segja en Britney Spears fær þessi verðlaun það er víst.

Best Comedic Performance

American Pie 2 (2001) - Seann William Scott
Legally Blonde (2001) - Reese Witherspoon
Rush Hour 2 (2001) - Chris Tucker
Shrek (2001) - Eddie Murphy
Shrek (2001) - Mike Myers
> Það er erfitt að gera uppá milli Mike Myers og Eddie Murphy því báðir stóðu sig með príði en ég mundi nú samt velja Eddie því hann var aðeins \'grín\' legri

Best Action Sequence

Black Hawk Down (2001)
- First helicopter crash.
Fast and the Furious, The (2001)
- The final race.
Lord of the Rings: The Fellowship of the Ring, The (2001)
- The cave tomb battle.
Pearl Harbor (2001)
- The attack scene.
> Þarna mundi ég velja Pearl Harbor enda var þetta eina góða við myndina en ég held að Fast and the Furious vinni

Breakthrough Male Performance

Exit Wounds (2001) - DMX
Fast and the Furious, The (2001) - Paul Walker (I)
Harry Potter and the Sorcerer\'s Stone (2001) - Daniel Radcliffe
Lord of the Rings: The Fellowship of the Ring, The (2001) - Orlando Bloom
Orange County (2002) - Colin Hanks
> Þarna mundi ég velja Daniel Radcliffe en ég er yrði eki hissa ef að þessi Paul Walker ynni

Best Kiss

American Pie 2 (2001) - Jason Biggs; Seann William Scott
Bridget Jones\'s Diary (2001) - Renée Zellweger; Colin Firth
Knight\'s Tale, A (2001) - Heath Ledger; Shannyn Sossamon
Moulin Rouge! (2001) - Nicole Kidman; Ewan McGregor
Not Another Teen Movie (2001) - Mia Kirshner; Beverly Polcyn
> Hmmm, ætli American Pie 2 vinni þetta ekki annars mundi ég velja Moulin Rouge!

Best Female Performance

Lara Croft: Tomb Raider (2001) - Angelina Jolie
Legally Blonde (2001) - Reese Witherspoon
Monster\'s Ball (2001) - Halle Berry
Moulin Rouge! (2001) - Nicole Kidman
Pearl Harbor (2001) - Kate Beckinsale
> Þarna mundi ég velja Halle eða Nicole en ég er nokkuð viss um að Angelina Jolie vinni

Best Villain

Lord of the Rings: The Fellowship of the Ring, The (2001) - Christopher Lee
Planet of the Apes (2001) - Tim Roth
Queen of the Damned, The (2002) - Aaliyah
Rush Hour 2 (2001) - Ziyi Zhang
Training Day (2001) - Denzel Washington
> Töframaður, api, vampíra, glæpon og lögga, ég mundi velja annaðhvort Christopher Lee eða Tim Roth en ég held að Aaliyah vinni þetta í svona \'respect\' dæmi

Best Movie

Black Hawk Down (2001)
Fast and the Furious, The (2001)
Legally Blonde (2001)
Lord of the Rings: The Fellowship of the Ring, The (2001)
Shrek (2001)
> Stríðsmynd, bílamynd, ljóskumynd, ferðamynd og tröllamynd. Ég mundi velja Shrek en ég held að LotR verði valin


Best Male Performance

Ali (2001) - Will Smith
Beautiful Mind, A (2001) - Russell Crowe
Fast and the Furious, The (2001) - Vin Diesel
Lord of the Rings: The Fellowship of the Ring, The (2001) - Elijah Wood
Pearl Harbor (2001) - Josh Hartnett
> Ég mundi velja annaðhvort Russell eða Will en ég yrði ekki hissa ef að Josh Hartnett fengi þennan \'mikla\' heiður


Best On-Screen Team

Fast and the Furious, The (2001) - Vin Diesel; Paul Walker (I)
Ocean\'s Eleven (2001) - Casey Affleck; Scott Caan; Don Cheadle; George Clooney; Matt Damon; Elliott Gould; Edward Jemison; Bernie Mac; Brad Pitt; Shaobo Qin; Carl Reiner
Rush Hour 2 (2001) - Jackie Chan; Chris Tucker
Shrek (2001) - Cameron Diaz; Eddie Murphy; Mike Myers
Zoolander (2001) - Ben Stiller; Owen Wilson
> Hér er augljóst að Shrek hafi vinninginn í mínum augum en ég held að Zoolander vinni þessi verðlaun

Jæja núna eru allir rosa spenntir fyrir 1. júni en þá kemur í ljós hverjir vinna! En það er reyndar alltaf gaman að kíkja á þessi verðlaun. Það er alltaf einhver skemtilegur sem kynnir og allt morandi í stjörnum að sýna létta takta þó að verðlaunin sjálf fari sjaldnast í réttar hendur.

kv. sbs