Það hefur oft komið upp tilfelli þar sem margt fólk, sérstakleg ungt fólk drepa hvort annað eftir að hafa horft á fólk gera það í sjónvarpi. Oft hafa 13 ára strákar verið að horfa á þannig myndir en ekkert gerist því að þeir eru það þroskaðir, en samt eru til 13 ára drengir (mjög lítið af stúlkum) sem hafa séð einhverjar spennumyndir og bara skutið hvort annað í hausinn eða annar staðar. Útaf svona atvikum eru yfirvöld að herða reglur um aldur til að kaupa þannig myndir eða fara á þannig kvikmyndir. En ekki eru það alltaf kvikmyndir, heldur eru oft tölvuleikir eða leikjatölvuleikir sem eru áhrifavaldarnir, t.d voru einusinni tveir strákar um 11 ára að leika sér í einhverjum barnaleik Mario eða einhverjum þannig. Eftir að einn strákurinn sá að gaur í tölvuni skaut vondakallinn, fór annar þeira að ná í vopnið af pabba sínum og skaut hinn í bakið. Hann dó samstundis. Svona fólk er stupid. En 11 ára barn á að vera eitthvað þroskað til þess að kunna muninn á hvað er rétt og röngu. En það sem ég er að spá í er, hvort að við íslendingar séu eitthvað miklu þroskaðri en aðrar þjóðir. Alldrei hefur einhver nemandi komið í skólann sinn með skotvopn og skutið aðra. En það fer allt eftir einstaklinginn. Ef hann er nógu þroskaður til þess að horfa á þannig myndir eða ekki. Það á ekki að bana svona myndir eða hækka aldur útaf svona. Það fer allt eftir því hvernig hann er allinn upp. Spennu myndir eru bestu myndinar.
kv. Sikker