The Mask Hér er á ferðinni klassíska meistarra grínmyndin The Mask með Jim Carrey í aðalhlutverki.

Myndin fjallar um Stanley Ipkiss sem er svoldið aulalegur bankastarfsmaður. Hann er alltof góður í sér til að standa upp fyrir nágranna sínu sem er alltaf að naga hann, þorir ekki að svara yfirmanni sínum og er ömulegur í að reyna við konur. Eitt kvöldið ætlaði hann að fara að skemmta sér með vini sínum. Hann er stungin af og ætlar á leiðinni heim bilar bíllinn hans á brú. Hans fer að litast um og sínnist einhver vera fljóttandi undir brúnni. Hann fer að athuga þettað betur og sér þá að þettað var bara eitthvað drasl og ein grína. Hann tekur grímuna með sér heim og setur hana á sig. Þá breyttist hann í grímuklædds sprelligosa eða allar hans ynnri þrár.

Ég tók þessa mynd sem fríspólu um daginn til að endurvekja gamlar minningar um þessa mynd. Ég varð ekki fyrir vonbrygðum (en það getirst stundum þegar maður lítur aftur á myndir sem manni fannst eitthverntíman góðar), myndin er snilldar skemmtun fyrir alla þá sem kunna að meta gott grín.

Þessi mynd hefur alltaf verið uppáhaldsmyndin mín með Jim Carrey og er en. Kannski útaf því að þettað er myndin sem kom honum upp og líka fyrsta mynd Camewron Diaz sem er rosalega flott í þessari mynd. Ég gef myndinni ***1/2af**** þettað er frábær skemmtun.

Freddie