NBK var gerð árið 1994
af hinum frábæra og ewisskrítna leikstjóra Oliver Stone. Myndin var bönnuð í bíói í USA en kom til Íslands ef ég man rétt.
ég var að horfa á hana í directors cut í dag sem er talin vera ein ógeðslegasta mynd sem gerð hefur verið (þá í directors cut).
Myndin fjallar um stúlku (Juliette Lewis) sem er orðin svo þreitt á pabba hennar sem naðugar henni og mömmu sinni sem veit allt um það en gerir ekkert í því. Þá hittir hún mann (Woody Harrelson) og þau verða ástfangin, og drepa foreldra hennar. svo halda þau áfram að drepa og drepa þangað til að…………………………………….
ég gef henni 4,5 stjörnu af 5. Ég gef henni ekki 5 af því að hún er og nútímaleg mynd en ekki svona venjuleg spennumynd.en kanski á hún bara a vera svona?????? ég mæli með því að þeir sem eiga DVDspilara að kaupa hana og skemmta sér
sphinx!