Tom Sizemore var eitt sinn einn af þeim gaurum sem maður sá í bíómynd og man efir andlitinu en ekki nafninu.Td eins og Danny Trejo úr ANACONDA,DESPERADO,HEAT og FROM DUSK TILL DAWN.

Fyrstu alvarlegu hlutverka hans voru í myndunum PASSENGER 57 og TRUE ROMANCE.Síðan komu hlutverkin sem maður man eftir honum í WYATT EARP og NATURAL BORN KILLERS.Í þeirri síðarnefndu lék hann geðbiluðu lögguna Jack Scagnetti.Eftir þá mynd var farið að virða hann meira og birtist hann í STRANGE DAYS og HEAT efit Michael Mann.(sem átti óskarinn skilinn fyrir THE INSIDER.)í HEAT lék hann gangster í bófaflokki undir forystu Robert De Niro.Síðan komst hann inn í klassa leikara hópinn þegar hann lék hinn eftrminnilega sgt.Horvath í SAVING PRIVATE RYAN efir Steven Spielberg.Síðan komu myndir eins ENEMY OF THE STATE og THE MATCH(bresk).Nýlegasta myndin hans er BRINGING OUT THE DEAD eftir Martin Scorsese með Nicholas Cage John Goodman og Ving Rhames.
Nú er loksins farið að meta þennan mann að verðleikum.Mig hlakkar til að sjá hvar hann birtist í framtíðinn og verði þá ekki sem eitt andlit í fjöldanum.

Næstu myndir eru RED PLANET og PEARL HARBOR.

KURSK